Mótherjar urðu samherjar

KF/Njarðvík 2019

Fótboltahátíðinni Rey Cup 2019 lauk í gær. Aldursbil þátttakenda var 13-16 ára, eins og jafnan áður, og er þetta langstærsta knattspyrnumót landsins, fyrir þennan aldur, þar sem um eða yfir 1.400 unglingar koma saman, spila fótbolta og skemmta sér frá miðvikudegi til sunnudags, að því er fram kemur á heimasíðu Rey Cup. Að þessu sinni tóku 95 lið þátt og þar af 11 erlend.

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar var þarna á meðal og er um það fjallað í Fréttablaðinu í dag. Sjá hér eða í meðfylgjandi úrklippu.

Mynd: Sjálfsmynd.
Texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.
Úrklippa: Úr Fréttablaðinu í dag.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is