Minnt á 
fermingarskeytasölu


Ferming verður í Ólafsfjarðarkirkju á
skírdag, fimmtudaginn 21. apríl, kl. 16.00. Fermdir verða Patrekur
Þórarinsson, Hafnargötu 22, Siglufirði og Vilhjálmur Reykjalín
Þrastarson, Bylgjubyggð 4, Ólafsfirði. 
Vinsamlegast pantið skeyti í
síma 862-6225 eða 663-2277. Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð nýtur ágóða
skeytanna.

Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar

Mynd og texti: Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is