Minningartónleikar


Minningartónleikar um Svölu Dís Guðmundsdóttur, sem lést í bílslysi 4. september í fyrra, verða haldnir í Siglufjarðarkirkju á laugardaginn kemur, 6. maí, og hefjast kl. 16.00. Aðgangseyrir er 3.000 kr., en ókeypis fyrir börn 10 ára og yngri. Vinsamlegast athugið, að enginn posi er á staðnum.

Fjölskyldu Svölu Dísar langar að minnast hennar með því að safna fyrir nýju leiktæki á skólalóðina við Norðurgötu á Siglufirði.

Styrktarreikningur hefur verið opnaður í Arion banka: 348-13-110038, kt. 250781-5989.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is