Mínímarkaður í Saga Fotografica á laugardagsmorgun


Hið rómaða ljósmyndavöru- og
þjónustufyrirtæki Beco í Reykjavík, sem hjónin Baldvin Einarsson og
Ingibjörg Sigurjónsdóttir eiga og reka, heldur mínímarkað í Saga Fotografica að Vetrarbraut 17
á laugardagsmorgun. Húsið verður nánar tiltekið opnað kl. 10.00.

Hér fyrir neðan má sjá hvað verður á boðstólum og hver veit nema eitthvað fleira leynist í pokahorninu. Eitt er víst, að þetta fyrirtæki selur bara gæðavörur.

Draumavélin, nýjasta snilldarframleiðsla Nikon.

Sama.

Þrífótur frá Manfrotto.

Þráðlaus fjarsleppibúnaður.

Sama.

Og annar með þræði,

ómissandi í norðurljósamyndatökurnar.

Myndir: Aðsendar.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is