Mikil hlýindi framundan


Mikil hlýindi eru framundan, að því er lesa má úr gögnum Veðurstofu Íslands. Á þriðjudag á að vera hlýjast Norðanlands, allt að 18 gráðum, á miðvikudag eitthvað svipað og á fimmtudag, föstudag og laugardag er spáð allt að 20 stiga hita og björtu veðri.

Mynd: Skjáskot af vef Veðurstofu Íslands.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is