Miðbæjarstemmning


Síldarævintýrið heldur áfram. Í dag hefur ýmislegt verið í boði og þar á meðal á Aðalgötunni, þar sem fjöldi hefur verið og notið þess að vera til. Sólina hefur þó vantað. Dagskrána er annars að finna hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]
Dagskrá: Aðsend.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]