Menningarráð Eyþings auglýsir styrki


Menningarráð Eyþings auglýsir þessa dagana verkefnastyrki til menningarstarfs, sem og rekstrar- og stofnstyrki. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember 2012. Menningarfulltrúi hefur viðveru á Siglufirði 23. nóvember, frá kl. 14.30-16.00, í tengslum við þetta.

Sjá nánar hér fyrir neðan.

Forsíðumynd, auglýsingar og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is