Meira en 20 stiga hiti í nótt


Frá miðnætti og til kl. 4 í nótt mældist hitinn á Siglufirði 20,7-21,5 stig. Þetta gæti alveg verið methiti á þessum tíma sólarhrings.

Mynd: Ingvar Erlingsson.
Línurit: Vedur.is.
Kort: Vegagerdin.is.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]