Margir strandveiðibátar gerðir út frá Siglufirði


Ríkissjónvarpið var í heimsókn á Siglufirði í dag í blíðviðrinu og leit
niður að höfn, tók þar myndir og ræddi við gott fólk um strandveiðina,
en héðan eru gerðir út um 40 bátar.

Sjá hér.

Myndir: Skjáskot úr téðri frétt í ríkissjónvarpinu í kvöld.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.


image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is