Már og eyruglan


Siglfirðingurinn og ljósmyndarinn snjalli, Már Jóhannsson, átti stærstan hluta baksíðu Morgunblaðsins í gær, en þar var fjallað um tilraunir hans við að ná mynd af eyruglu. Það lukkaðist – eftir sjö ára bið – og afraksturinn er einkar glæsilegur, eins og sjá má hér fyrir ofan.

eyruglan

Mynd: Már Jóhannsson.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Úrklippa: Úr Morgunblaðinu í gær.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is