Máninn í austrinu rís


Það var engu líkara en að það vantaði part í mánann þegar litið var í austurátt upp úr kl. 23 í kvöld, en við nánari skoðun kom í ljós að hann var bara að rísa upp á milli Hinrikshnjúks og Ytri-Staðarhólshnjúks. Afar tilkomumikil sjón.

stadarholshnjukar

Forsíðumynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Örnefnamynd: Hannes Pétur Baldvinsson. Fengin af Snókur.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is