Mánabergslöndun


Í dag er verið að landa úr Mánabergi í Ólafsfirði blönduðum afla – þorski, ýsu, ufsa og karfa. Heildarafli í 23 daga veiðiferð var 533 tonn og aflaverðmæti tæpar 180 milljónir króna. Þetta kemur fram á heimasíðu Ramma hf.

Sjá nánar hér.

Mánaberg í höfn í Ólafsfirði. Myndin var tekin 1. október 2011.


Mynd: Sigurður Ægisson
| sae@sae.is.

Texti: Rammi hf. / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is