Mánaberg í höfn


Á heimasíðu Ramma hf. segir frá því í
dag, að Mánaberg ÓF 42 hafi komið til hafnar á Ólafsfirði á mánudag
eftir 26 daga veiðiferð þar sem afli úr sjó hafi verið tæplega 500 tonn.

Skipið verður í höfn í 10-12 daga vegna viðgerða á gír.

Hér koma nokkrar myndir.

Myndir: Fengnar af heimasíðu Ramma hf.

Texti: Rammi hf. / Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is