Málþing um sjókvíaeldi


Fjallabyggð stendur fyrir málþingi um sjókvíaeldi föstudaginn 30. júní næstkomandi, frá kl. 13.00 til 17.00. Málþingið verður haldið í Tjarnarborg í Ólafsfirði. Umræðuefni þess verða:

  • Efling dreifðra byggða
  • Þjóðhagsleg hagkvæmni
  • Umhverfismál

Fundarstjóri verður Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri.

Sjá nánar á meðfylgjandi plakati.

Mynd: Fengin af Netinu.
Plakat: Aðsent.

Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is