Makríl landað á Siglufirði


?Að undanförnu hafa öll skip félagsins verið eitthvað á makrílveiðum. Fróði, Jón á Hofi og Múlaberg fóru í tvær veiðiferðir og lönduðu ferskum makríl í Þorlákshöfn. Mánaberg fór á sunnudaginn í þriðju veiðiferðina og Sigurbjörg fór áðan í sína fjórðu veiðiferð,? sagði á heimasíðu Ramma hf. 9. ágúst. ?Frystiskipin hafa að mestu landað í Þorlákshöfn og Reykjavík en þó var landað úr Mánabergi á Siglufirði sl. fimmtudag og mun það vera í fyrsta sinn sem makrílfarmi er landað þar.?

Sjá hér.

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Rammi hf. / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is