Lúxus á leyndum stað


Siglfirðingar hafa fylgst með uppbyggingu Orra Vigfússonar og félaga á Deplum í Stífludal í Austur-Fljótum í Skagafirði. Þar er nú risið eitt vandaðasta hótel hér á landi. Sjónvarpið birti í gær myndir sem sýna salarkynnin og er meðal annars rætt við Orra, son Vigfúsar Friðjónssonar síldarsaltanda og athafnamanns á Siglufirði. Sjá hér.

Mynd: Skjáskot úr frétt RÚV.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is