Lokun vega um helgina


Nokkrir vegir í Skagafirði verða lokaðir tímabundið um helgina, 24.–25. júlí, með leyfi Vegagerðar og lögreglu, vegna þriðju umferðar í Íslandsmótinu í rallý.

Föstudagur:

• Þverárfjall kl. 18.15–18.55 og 19.15–19.55
• Sauðárkrókshöfn kl. 20.00–21.30

Laugardagur:

• Mælifellsdalur kl. 9.20–12.00
• Vesturdalur kl. 11.40–13.25
• Nafir kl. 14.15–15.25

 

Bílaklúbbur Skagafjarðar

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is