Loksins sást hún


Sólin heilsaði loks upp á Siglfirðinga í dag og var henni tekið fagnandi af ungum og eldri. Hér koma nokkrar ljósmyndir frá björtum og mildum sunnudeginum.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is