Lokað beggja vegna

Um kl. 22.00 í kvöld var tilkynnt á upplýsingasíðu Vegagerðarinnar að Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli væru nú báðir lokaðir vegna snjóflóða og yrðu ekki skoðaðir fyrr en í birtingu á morgun.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.