Lokað


Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarvegur eru nú báðir lokaðir, og þeir fleiri hér í nágrenninu, en mikil ofankoma hefur verið á Norðurlandi undanfarinn sólarhring. Þessa stundina er mjög blint í Siglufirði.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]