Lognkyrr og fögur var nóttin


Lognkyrr og fögur var síðastliðin nótt, þar sem tókust á ljós og myrkur, í sínum endalausu faðmlögum.
Gangi spáin eftir verður einhver bið á annarri eins töfrasýn hér
nyrðra.

En það er líka allt í lagi. Svona verður jú að fá að sjást víðar.

Siglufjörður á fimmta tímanum, aðfaranótt mánudags.
Stærri mynd hér.

Vestan Strákaganga.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is