Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu


Sigurður Örn Baldvinsson og Kýrauga opna ljósmyndasýningu í Ráðhúsi Fjallabyggðar, 2. hæð, á laugardaginn kemur, 20. júlí, kl. 13.00. Sýningunni lýkur kl. 17.00 á þriðjudag.

Mynd: Sigurður Örn Baldvinsson.
Texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is