Ljósmyndasíða Ragnars Thorarensen


Siglfirðingurinn, landfræðingurinn og MBA-viðskiptafræðingurinn Ragnar, yngsti sonur Ólafs okkar Thorarensen, fyrrum kaupmanns hér í bæ, og Giselu Thorarensen frá Berlín í Þýskalandi, er slyngur áhugaljósmyndari, með afar næmt auga fyrir hlutunum.

Hann er fæddur á Siglufirði 7. janúar 1965 og bjó hér samfleytt frá 8 ára aldri til 18 ára aldurs. Í dag er hann búsettur í Kópavogi með fjölskyldu sinni.

Sýnishorn verka hans er nú að finna á
Netinu.

Sjá hér.

Ein af fjölmörgum myndum Ragnars Thorarensen,

sem annars fer vítt og breitt um heiminn í leit sinni að áhugaverðum mótífum.

Mynd: Skjáskot af ljósmyndasíðu Ragnars Thorarensen.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is