Ljóðið lifir


Frétt Morgunblaðsins í gær (sjá hér) um vaxandi aðsókn í Ljóðasetrið á Siglufirði vakti athygli umsjónarmanna Lestarinnar á Rás 1 í dag. Hringt var í Þórarin Hannesson og er hægt að hlusta á viðtalið hér (byrjar 13:40).

Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is