Ljóðið er flutt til Siglufjarðar


Á dögunum tók Skapti Hallgrímsson á Akureyri, blaðamaður Morgunblaðsins,
viðtal við Þórarin Hannesson, stofnanda Ljóðaseturs Íslands, og birtist
það í Sunnudagsmogganum 8. apríl. Siglfirðingur.is fékk góðfúslegt leyfi Skapta til endurbirtingar og er nú búið að setja það undir Viðtöl.

Einnig er hægt að nálgast það hér.

Þórarinn Hannesson.

Mynd: Skapti Hallgrímsson | [email protected].
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected].

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]