Listaverk tengd Siglufirði


Á myndlistaruppboði nr. 106 hjá Gallerí Fold í Reykjavík á morgun kl. 18.00 verður m.a. að finna málverk frá Siglufirði eftir Arnar Herbertsson, sem og annað eftir Gunnlaug Blöndal, þann hinn sama og gerði altaristöflu Siglufjarðarkirkju. Einnig hefur gallleríið til sölu tréskúlptúr eftir Aðalheiði S. Eysteinsdóttur.

Mynd: Gallerí Fold.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is