Líf og dauði geirfuglsins


Örlygur Kristfinnsson opnar vatnslitamyndasýningu í Söluturninum að Aðalgötu 23 í Siglufirði á morgun, 29. maí kl. 15.00. Hún fjallar um líf og dauða geirfuglsins, sem var útrýmt fyrir miðja 19. öld, að talið er.

Opið verður til 31. maí frá klukkan 15.00 og 17.00.

Þessi mynd Örlygs nefnist Veisla.

Forsíðumynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]
Mynd af geirfuglum: Örlygur Kristfinnsson.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]