Leitað að ljósmyndara

Síldarminjasafnið hefur að undanförnu verið að leita að höfundi myndar sem tekin var í Héðinsfirði, sennilega 2. október 2010. Er þetta vegna bókar sem unnið er að þar á bæ og mun koma út á næstu vikum. Fólk er beðið um að dreifa auglýsingunni sem víðast.

Mynd/auglýsing: Aðsend.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.