Leiðrétt dagskrá Síldarævintýris


Síldarævintýrið er á næstu grösum, hefst formlega með kertamessu í
Siglufjarðarkirkju annað kvöld kl. 20.00. Einhverjar villur höfðu slæðst
in í prentaða dagskrá hátíðarinnar, eins og gengur, en nú er búið að
leiðrétta þær.

Þessa dagana er verið að ganga í hús og selja barmmerki til styrktar hátíðinni, á litlar 1.000 krónur. Við tökum auðvitað á móti því fólki með bros á vör. Og veskið á lofti.

Leiðrétta dagskrá er annars að finna hér.

Mynd: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is