Leiðiskrossar


Byrjað verður að tengja leiðiskrossa í Kirkjugörðum Siglufjarðar 10. desember næstkomandi, og er það Björgunarsveitin Strákar sem hefur umsjón með því, ásamt uppsetningu, eins og lesa má í tilkynningu sem var að berast. Miðar fyrir tenginu eru seldir hjá SR Byggingarvörum.

Sjá nánar hér fyrir neðan.

Leiðiskross í nýja kirkjugarðinum.

Ljósmynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is