Leggst gegn friðun Eyjafjarðar


Bæjarráð Fjallabyggðar leggst gegn því að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi, eins og meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar vill að verði gert. Miklir möguleikar séu til frekari þróunar í greininni en stíga þurfi varlega til jarðar. Þetta má lesa á Rúv.is. Sjá nánar þar.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Rúv.is / Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]