Laugardagskaffi hjá Fríðu


Trefillinn langi sló heldur betur í gegn en margir voru að sönnu
prjónarnir sem að honum komu og ýmis önnur handtök.

Nú þegar Héðinsfjarðargöng hafa verið opnuð og ylnum komið til skila á milli bæjarhluta hyggst Fríða Gylfadóttir bjóða
öllum þátttakendum í verkefninu í kaffi til sín á vinnustofu sinni
næstkomandi laugardag, 16. október, á milli kl. 15.00 og 18.00.

Þarna verður eflaust fjölmenni á laugardaginn kemur og glatt á hjalla.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is