Landað úr Sigurbjörgu ÓF-1


Nú er verið að landa úr Sigurbjörgu ÓF-1 á Siglufirði afla sem veiddur var í
Barentshafi. Heildarveiði í 32 daga veiðiferð var um 540 tonn og
aflaverðmæti um 173 milljónir króna. Uppistaðan í aflanum er þorskur. Þetta kemur fram á heimasíðu Ramma hf.

Sjá hér.


Trollið tekið í Barentshafinu.

Mynd: Rammi hf.

Texti: Rammi hf. / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is