Landað úr Mánabergi ÓF 42 í Þorlákshöfn í fyrsta sinn


Í dag, 3. júní, er í fyrsta sinn verið að landa úr Mánabergi ÓF 42 í
Þorlákshöfn. Um úthafskarfa er að ræða. Heildarafli er um 440 tonn eftir
21 úthaldsdag. Að loknum sjómannadegi er stefnt á áframhaldandi
úthafskarfaveiði.

Þetta kemur fram á heimasíðu Ramma hf.

Úthafskarfi.


Frá lönduninni í Þorlákshöfn fyrr í dag.


Mynd af úthafskarfa: Fengin af Netinu.
Mynd af Mánabergi: Rammi hf.

Texti: Rammi hf. / Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is