Kynning á frambjóðendum


?Vegna vals á B-lista Framsóknarflokks í Norðausturkjördæmi munum
frambjóðendur kynna sig og stefnumál sín. Fundur með frambjóðendum
verður haldin á Siglufirði næstkomandi föstudagskvöld, 16. nóvember, kl.
20.00 á Allanum Sportbar.? Þetta kemur fram í tilkynningu sem var að
berast.

Sjá nánar hér fyrir neðan.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is