Kvikmyndasýning í Gránu


Á laugardaginn kemur verður kvikmyndin Viljans merki, frá árinu 1954, sýnd í Gránu, bræðsluhúsi Síldarminjasafnsins. Myndin er almenn kynningarmynd um Ísland, menningu og þjóð, og í lok hennar er komið til Siglufjarðar þar sem ljómi síldarævintýrisins blasir við.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Auglýsing og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is