Kvennasmiðjan heldur markað á Siglufirði


Á morgun og sunnudag ætlar Kvennasmiðjan að lífga upp á tilveruna hér í
væntanlegum norðangarra með því að halda markað í Danna
upplýsingamiðstöð – bláa húsinu við Rauðkutorg – og verður þar margur
girnilegur varningurinn á boðstólum og kaffi og með því að auki.

Opið verður frá 14.00-17.00.

Á meðfylgjandi auglýsingu sést þetta betur.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is