Kuldalegt


Það er kuldalegt um að litast þennan maídag í Siglufirði. Og spáin er
þessi: Norðaustan 13-18 m/s og dálítil slydda eða snjókoma framan af
degi en síðar él. Hiti 0 til 5 stig.

Sveinn Þorsteinsson tók meðfylgjandi ljósmyndir á ferð sinni í morgun.

 

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is