Krílamót BYKO í strandblaki


Á morgun, föstudag, fer fram Krílamót BYKO í strandblaki á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Mótið hefst kl 15:00 og eru tveir, tvær eða tvö saman í liði. Skráning á mótið og nánari upplýsingar eru hjá Önnu Maríu í síma 699-8817.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is