Kortasjá


Á heimasíðu Fjallabyggðar er nú hægt að kalla fram kortasjá sem unnin er af fyrirtækinu Loftmyndir. Þar má töfra fram upplýsingar um lóðir, fasteignir, vegi, lagnir í eigu Rarik og Norðurorku, fráveitu, vatntsveitu og að auki hin ýmsu þjónustutákn. Þetta má lesa á heimasíðu sveitarfélagsins. Sjá nánar þar.

Mynd: Skjáskot af mynd úr kortasjánni.
Texti: Fjallabyggð.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

Tagged:


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is