Kortakvöld Sjálfsbjargar


Aðventa og jól nálgast hröðum skrefum. Sjálfsbjörg á Siglufirði verður með hið árlega kortakvöld sitt á fimmtudag, 24. nóvember, frá kl. 20.00 til 22.00. Allt efni verður á staðnum.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is