Kona vitavarðarins


Um helgina var rætt við Elfríði Pálsdóttur á Rás 1. Umræðuefnið var Þýskaland stríðsáranna og hvernig var að koma sem vinnukona á Siglunes við Siglufjörð. Hún giftist Erlendi Magnússyni sem var bóndi og vitavörður á Siglunesi og síðan bjuggu þau lengi á Dalatanga við Mjóafjörð.

Árið 2011 kom út bókin Elfríð með endurminningum þessarar lífsreyndu konu.

Mynd: RÚV.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is