Knattspyrnufélag Fjallabyggðar með kökubasar á morgun


Þá er komið að hinum árlega kökubasar til fjáröflunar barna- og
unglingastarfi Knattspyrnufélags Fjallabyggðar (KF).
 Basarinn verður
miðvikudaginn 20. apríl á skrifstofu KF við Suðurgötu og byrjar kl.
13
.00.

Svo er bara að mæta og ná sér í eina hnallþóru eða annað gómgæti, áður en allt klárast.

 

Stjórn KF.

Þær verða eflaust margar girnilegar á basarnum hjá KF á morgun.

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Stjórn KF.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is