Kleinur seldar á morgun


Á morgun, laugardaginn 1. október, munu ungmennin í 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar ganga í hús og selja kleinur sem er liður í fjáröflun bekkjarins vegna óvissuferðar. Þau fara af stað um klukkan 10.00 í fyrramálið og pokinn verður seldur á 1.000 krónur.

Siglfirðingur.is hvetur alla til að taka vel á móti krökkunum.


Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is