Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosningarinnar í Fjallabyggð


Sveitastjórnakosningarnar 2014 eru hafnar. Kjörstaðir í Fjallabyggð voru
opnaðir kl. 10.00 í morgun. Í Ólafsfirði er kosið í húsi Menntaskólans á
Tröllaskaga og á Siglufirði í Ráðhúsinu. 
 

Sjá nánar um það hér.

Á RÚV.is má líta ýmsan fróðleik í þessu sambandi.

Mynd: Úr safni.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is