Kirkjuskóli og kertamessa


Barnastarf Siglufjarðarkirkju verður á sínum stað í fyrramálið, hefst kl. 11.15 og lýkur 12.45. Eftir söng niðri í kirkju verður boðið upp á að föndra sólir á krepvöfðum prikum uppi í safnaðarheimili, enda dagurinn mikli að renna upp, er nánar tiltekið á miðvikudaginn kemur, 28. janúar.

Kl. 17.00 á morgun verður svo kertamessa á rólegum nótum með þátttöku fermingarbarna vetrarins.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is