Kirkjuskóli á morgun


Á morgun verður barnastarf Siglufjarðarkirkju á sínum stað, byrjar kl. 11.15 og er til 12.45. Næsta sunnudag, 26. október, dettur tíminn hins vegar niður, enda þá haustfrí í Grunnskóla Fjallabyggðar; starfsfólk kirkjuskólans hefur um árabil tekið sér frí um sömu helgi.

Þetta verður nánar auglýst síðar.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is