Kirkjuskólaslútt í Ólafsfirði


Sem kunnugt er lauk barnastarfi Siglufjarðarkirkju þennan veturinn á sunnudaginn var, 13. mars. Í fyrramálið, pálmasunudag, kl. 11.00, verður kirkjuskólaslútt í Ólafsfjarðarkirkju og pylsuveisla í kjölfarið og eru Siglfirðingar velkomnir þangað.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]