Kirkjuskóla frestað


Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta því um viku að barnastarf Siglufjarðarkirkju hefjist. Kortið hér fyrir ofan miðar við stöðuna kl. 06.00 í fyrramálið en á það er ekkert að treysta, óveðrinu gæti seinkað. Enginn kirkjuskóli verður því á morgun.

Mynd: Veðurstofa Íslands.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]