Kirkjugarðar Siglufjarðar


Hirðing kirkjugarðanna í Siglufirði, bæði hins gamla og nýja, hefur verið til mikillar fyrirmyndar síðustu vikurnar og er full ástæða til að færa þeim bestu þakkir sem þar eru að verki, Sigríði Guðrúnu Hauksdóttur og Steingrími Óla Hákonarsyni.

Ingvar Erlingsson flaug dróna sínum yfir í dag og tók nokkrar myndir.

Sjón er sögu ríkari.

Myndir: Ingvar Erlingsson.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]